27 apr. 2022

Nýjar launatöflur komnar

Þann 1. apríl síðastliðinn virkjaðist hagvaxtarauki hjá félagsmönnum sem starfa hjá ríkinu, sveitarfélögum og Reykjavíkurborg. Nýjar launatöflur hafa borist frá öllum samningsaðilum og er hægt að nálgast þær hér.