22 des. 2021

Jólakveðja frá FÍN

Jolakvedja

Óskum félagsmönnum okkar og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Skrifstofa FÍN verður lokuð frá 24. desember til 3. janúar 2022.

Skrifstofan opnar aftur 3. janúar, heimsóknir verða því miður ekki heimilar vegna Covid 19 og á það einnig við um þjónustuver BHM.

Hafið samband við félagið í gegnum netfangið fin@bhm.is ef þið þurfið aðstoð utan opnunartíma.