28 sep. 2021

Fyrirlestur fyrir sjálfstætt starfandi

Guðrún Björg Bragadóttir frá viðskipta- og skattasviði KPMG mun halda fyrirlestur um ýmis mál tengd bókhaldi fyrir einstaklinga sem eru í rekstri á eigin kennitölu eða hafa stofnað einkahlutafélag. Fyrirlesturinn verður haldinn 7. október á Teams. 

Fyrirlestur