3 ágú. 2021

Skrifstofa FÍN lokuð fyrir heimsóknir

Skrifstofa FÍN er lokuð fyrir almennar heimsóknir frá og með þriðjudeginum 3. ágúst vegna Covid-19. Jafnframt er þjónustuver BHM lokað fyrir heimsóknir. Hægt er að bóka almenna ráðgjöf og fjarfundi en við bendum á tölvupóstfangið fin@bhm.is og símatíma á hefðbundnum opnunartíma milli kl. 13:00 og 14:00 mánudaga og miðvikudaga og frá kl. 11:00 til 12:00 þriðjudaga og fimmtudaga.