30 apr. 2021

Tilkynning um lækkun félagsgjalda frá 1. apríl 2021!

Frá og með 1. apríl sl. lækkaði félagsgjald af heildarlaunum úr 0,7% af heildarlaunum niður í 0,65% af heildarlaunum, en ákvörðun þess efnis var tekin á aðalfundi félagsins þann 25. mars sl.