29 apr. 2021

Sáttamiðlun á vinnustöðum

Félagsmönnum er bent á áhugavert námskeið  í Sáttamiðlun á vinnustöðum, fimmtudaginn 6. maí kl. 9:00-12:00 með fjarfundabúnaði á Teams. Markmið námskeiðsins er að kynna sáttamiðlun sem aðferð til að leysa ágreining og deilumál, hugmyndafræðina sem býr að baki þessari aðferð og hlutverk sáttamiðlara. Kennari er Lilja Bjarnadóttir, sáttamiðlari og lögfræðingur og eigandi Sáttaleiðarinnar ehf. Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar um námskeiðið og til að skrá þig.