14 apr. 2021

Fjölbreytt fræðsla í boði

Við minnum á fjölda námskeiða sem eru félagsmönnum aðildarfélaga BHM að kostnaðarlausu inni á bhm.is. 

Dæmi um námskeið:

  • LEAN námskeið 
  • PowerPoint í hnotskurn 
  • Microsoft To Do
  • Planner í hnotskurn
  • Workplace hjá Facebook


Við minnum á fjölda námskeiða sem eru félagsmönnum aðildarfélaga BHM að kostnaðarlausu inni á bhm.is. Smelltu hér til að skrá þig inn á lokaða svæðið með námskeiðunum.

Hér að neðan eru nokkur dæmi um námskeið:

  • LEAN námskeið – tilvalið ef þú þarft að draga úr áreiti og skipuleggja vinnudaginn þinn betur.
  • PowerPoint í hnotskurn – grunnnámskeið í gerð glærukynninga þar sem kennt er á myndir, myndbönd, hreyfingar, hljóð og margt fleira.
  • Microsoft To Do – Ert þú í því að gera lista? Nýttu þér To Do og láttu listann tala við önnur forrit svo allt virki vel saman.
  • Planner í hnotskurn – Námskeið um hvernig má nýta forritið við verkefnastjórnun, úthluta verkefnum, bæta við skrám og fylgjast með framvindu verkefna.
  • Workplace hjá Facebook – Námskeið fyrir notendur Workplace frá Facebook sem vilja læra betur á hinar ýmsu stillingar og notkunarmöguleika.

Ef þú ert ekki búin(n) að stofna aðgang að lokaða svæðinu, þá gerir þú það hér: Nýskráning

Ef þú hefur stofnað aðganga, þá þarftu aðeins að smella hér til að skrá þig inn á lokaða svæðið með námskeiðunum.