15 mar. 2021

Fjölbreytt fræðsla í boði

Félagsmönnum býðst rafræn fræðsla sem er þeim að kostnaðarlausu á fræðsluvef BHM. Aðeins þarf að skrá sig til að fá aðgang að öllu efninu. Efninu er skipt í flokka til að koma til móts við mismunandi hópa en þeir sem skrá sig hafa aðgang að öllu efninu.


Félagsmönnum býðst rafræn fræðsla þeim að kostnaðarlausu á fræðsluvef BHM. Aðeins þarf að skrá sig til að fá aðgang að öllu efninu. Efninu er skipt í flokka til að koma til móts við mismunandi hópa en þeir sem skrá sig hafa aðgang að öllu efninu. Dæmi um rafræn námskeið eru:

  • Trúnaðarmannafræðsla BHM
  • Excel í hnotskurn
  • Delve í hnotskurn
  • Fjarvinna í Microsoft Office 365
  • Grunnámskeið í Microsoft Office 365
  • Öryggisvitund á netinu

Fjöldi námskeiða til viðbóta eru á fræðsluvefnum - Allir eru hvattir til að skrá sig inn og skoða úrvalið.

Hægt er að nálgast fræðsluna hér.