6 mar. 2021

Opinn veffundur um styttingu vinnuvikunnar á almennum markaði


Þann 9. mars næstkomandi verður opinn fundur um styttingu vinnuvikunnar á Zoom. Nýlega skrifuðu Samtök atvinnulífsins og aðildarfélög BHM undir samkomulag um viðauka við kjarasamning sem felur í sér breytingar á vinnutímaákvæðum þar sem vinnuvikan er stytt.Viðræðunefnd aðildarfélaga BHM boðar því til opins fundar þar sem samkomulagið verður kynnt.
Farið verður yfir hugmyndafræði, útfærslur og áhrif styttingarinnar á aðra þætta kjarasamningsins.Nefndina skipa: 
  • Maríanna H. Helgadóttir, formaður viðræðunefndar
  • Guðfinnur Þór Newman 
  • Júlíana Guðmundsdóttir
Fundurinn er öllum opinn. Meeting ID: 878 4724 9032 Meeting ID: 878 4724 9032 https://us02web.zoom.us/j/87847249032