23 des. 2020

Jólakveðja frá FÍN

Jolakvedja-.-Óskum félagsmönnum okkar og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Skrifstofan er opin milli 13:00 og 14:00, mánudaginn 28. desember, frá kl. 11:00 til 12:00 þriðjudaginn 29. desember og frá kl. 13:00 til 14:00 miðvikudaginn 30. desember. 

Lokað er á aðfangadag og gamlársdag.

Heimsóknir eru því miður ekki heimilar á skrifstofuna vegna COVID 19 og það á einnig við um Þjónustuver BHM. 

Hafið samband við félagið í gegnum netfangið fin@bhm.is ef þið þurfið aðstoð utan opunartíma.