6 nóv. 2020

Hvernig verður 12 klst vaktakerfum breytt hjá fólki í vaktavinnu?

Með styttingu vinnuvikunnar verða töluverðar breytingar á 12. klst vaktakerfum. Hér er fróðlegt myndband um hvernig breytingarnar verða. Einnig er hægt að fræðast um styttingu vinnuvikunnar með því að bóka rafrænan vinnustaðafund með formanni FÍN hægt er að bóka fund á fin@bhm.is myndbandið má sjá hér.