5 nóv. 2020

Hver er vegferðin framundan í styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki?

Hvernig verður undirbúning, innleiðingu, eftirfylgni og endurskoðun á ferlinu háttað? Hér er stutt myndband um efnið. Einnig er hægt að fræðast frekar með því að bóka rafræna vinnustaðafundi með formanni FÍN, hægt er að bóka fundi á fin@bhm.is myndbandið má sjá hér.