4 nóv. 2020

Hvernig mun stytting vinnuvikunnar í vaktavinnu hafa áhrif á helgarfrí, rauða daga og breytingagjald?

Með styttingu vinnuvikunnar í vaktavinnu verða breytingar sem hafa áhrif á helgarfrí, rauða daga og breytingagjald. Hér er fróðlegt myndband um efnið. Hægt er að fræðast en frekar um styttingu vinnuvikunnar með því að bóka rafrænan vinnustaðafund með formanni FÍN, hægt er að bóka fund á fin@bhm.is myndbandið er hér.