26 okt. 2020

Hefur þú kynnt hver ávinningur styttingu vinnuvikunnar er fyrir vaktavinnufólk?

Hefur þú kynnt hver ávinningur styttingu vinnuvikunnar er fyrir vaktavinnufólk?
Hér er fróðlegt myndband um málefnið, gott er að kynna sér efnið vel. Ef þú vilt fræðast meira um styttingu vinnuvikunnar er hægt að biðja um vinnustaðafund með formanni FÍN, hægt er að bóka fundinn á fin@bhm.is myndbandið má sjá hér.