22 okt. 2020

Hefur þú kynnt þér hver ávinningur af styttingu vinnuvikunnar verður?

Hér er fróðlegt myndband um ávinninginn, einnig er hægt að bóka vinnustaðafund um styttingu vinnuvikunnar með formanni FÍN á fin@bhm.is  https://youtu.be/9DKzdSOFndM