19 okt. 2020

Stytting vinnuvikunnar mun einnig ná til fólks í vaktavinnu

Stytting vinnuvikunnar mun einnig ná til fólks í vaktavinnu. Þann 1. maí næstkomandi mun vinnuvika hjá fólki í vaktavinnu hjá ríki og sveitarfélögum styttast. Hér er fróðlegt myndband þar sem farið er yfir styttinguna.Við bendum einnig á að hægt er að bóka vinnustaðafund hjá formanni FÍN á fin@bhm.is þar sem málið er kynnt frekar.
https://youtu.be/ghBSxl8qOWU