5 okt. 2020

Skrifstofa FÍN lokuð

Í ljósi hertra samkomutakmarkana sem taka gildi á miðnætti, sbr. reglugerð heilbrigðisráðherra nr. 957/2020, verður skrifstofa FÍN lokuð fyrir almennar heimsóknir frá og með mánudeginum 5. október.   Jafnframt er þjónustuver BHM lokað fyrir heimsóknir. Við bendum á tölvupóstfangið fin@bhm.is og símatíma á hefðbundnum opnunartíma milli kl. 13:00 og 14:00 mánudaga og miðvikudaga og frá kl. 11:00 til 12:00 þriðjudaga og fimmtudaga.