21 ágú. 2020

Laust starf sérfræðings

Félag íslenskra náttúrufræðinga (FÍN) óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa í fullt starf. Sérfræðingur sinnir margvíslegum krefjandi verkefnum á skrifstofu félagsins og starfar í nánu samstarfi við formann/framkvæmdastjóra félagsins. Gerð er krafa um að sérfræðingur félagsins sé skipulagður, hafi ríka þjónustulund, eigi auðvelt með að vinna í hópi og sé lausnamiðaður.

Sjá nánar