5 jún. 2020

Kjarasamningur undirritaður við Samband íslenskra sveitarfélaga

Undirritun-snsFélag íslenskra náttúrufræðinga undirritaði í gær kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga og verður samningurinn kynntur félagsmönnum FÍN nk. þriðjudag, kl. 09:00 í fjarfundi. Atkvæðagreiðsla mun hefjast kl. 12:00 nk. þriðjudag og standa til kl. 12:00 föstudaginn 12. júní nk. Allir félagsmenn sem taka laun samkvæmt samningi okkar við Samband íslenskra sveitarfélaga munu fá fundarboð sent í dag.