30 apr. 2020

1. maí 2020 - Hátíðardagskrá í Hörpu

Heildarsamtök launafólks standa fyrir útsendingu úr Hörpu þar sem umræða um málefni launafólks í bland við tónlist og skemmtun blása okkur sannan baráttuanda í brjóst

Ekki missa af 1. maí útsendingunni á föstudaginn kl. 19:40 á RÚV. Sjá nánar.