27 apr. 2020

Opnunartími skrifstofunnar

Skrifstofan er lokuð fyrir gestum og gangandi vegna COVID-19. Símatími er á milli kl. 15:00 og 16:00 frá mánudegi til fimmtudags. Ef óskað er eftir að við höfum samband utan þess tíma þá er hægt að senda okkur tölvupóst, en öllum tölvupóstum á netfangið fin@bhm.is er reynt að svara samdægurs, þó eigi síðar en innan tveggjan virkra daga.