29 mar. 2020

Viðburðir í streymi á vegum BHM!

Við minnum félagsmenn á að fylgjast með námskeiðum og erindum sem BHM heldur úti á streymi og allir viðburðir eru aðgengilegir á vefsíðu BHM og í gegnum link FÍN hér fyrir neðan. 

Næstu námskeið/viðburðir í streymi verða:

  •  31. mars, "Námskeið í Teams"
  • 1. apríl, "Foreldrið á heimaskrifstofunni? Er hægt að sinna og vinna?" 
  • 2. apríl, "Fjölskyldujóga með Álfrúnu Örnólfs" 

Hvetjum alla félagsmenn til að fylgjast með og brjóta upp daginn og taka þátt í þessum viðburðum eða að streyma þeim þegar ykkur hentar en streymið er aðgengilegt í tvo daga.