14 nóv. 2019

STAÐAN Í KJARAVIÐRÆÐUM VIÐ RÍKIÐ - FJÖLMENNUM ÖLL!

Sameiginlegur baráttufundur verður haldinn fyrir félagsmenn BHM-11, miðvikudaginn 20. nóvember kl. 09:00 -10 í húsnæði BHM að Borgartúni 6. Sjá auglýsingu!