1 okt. 2019

Hindranir á Norðurlöndunum

Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður, tók upp á fundi Alþingis skýrsluna sem náttúrufræðinga á Norðurlöndunum hafa tekið saman um "Hindranir á Norðurlöndunum", sjá innslag . Það er mikilvægt verkefni að hefja þá vinnu sem allra fyrst að ryðja þessum hindrunum úr vegi.

Þess má líka að geta að systursamtök náttúrufræðinga í Finnlandi birtu nýlega grein um sama efni í Helsingin Sanomat einu af helstu blöðum Finna.