24 júl. 2019

Tilkynning um lokun skrifstofu félagsins vegna sumarleyfa starfsfólks

Lokað verður á skrifstofu FÍN 25.-26 júlí og 1.-2. ágúst. Í neyðartilvikum hafið samband við formann félagsins, Maríönnu H. Helgadóttur, í síma 864-9616.