14 jún. 2019

Sumarstarfsmaður

BS-MyndBerglind Sigurðardóttir mun starfa hjá okkur í sumar og mun taka að sér ýmis átaksverkefni hjá félaginu. Berglind er arkitekt að mennt, en starfaði áður hjá WOW air. Hún hefur starfað að mörgum fjölbreyttum verkefnum hjá WOW air og innleitt ýmsa verkferla og umbætur í þeim öra vexti sem WOW var í.