15 jan. 2019

Ný undirritaður stofnanasamningur

FÍN hefur undirritað stofnanasamninga við Náttúrustofu Norðausturlands

Þann 19. desember 2018 var undirritaðir stofnanasamningur milli FÍN og Náttúrurstofu Norðausturlands, annars vegar samning sem gildir á tímabilinu 1. júní 2016 til 31. desember 2017 og hins vegar samning sem tók gildi 1. janúar 2018.  FÍN þakkar þeim sem komu að samningsferlinu fyrir samstarfið.

Samningarnir hafar verið vistaðir á heimasíðu félagsins undir stofnanasamningar og nálgast má hér . Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér efni samninganna og geta ávallt leitað til félagsins vakni upp einhverjar spurningar.