20 jún. 2018

Skrifstofa FÍN lokuð frá kl. 14:00 nk. föstudaginn

Vegna leiks Íslands og Nígeríu á HM í knattspyrnu

Skrifstofa FÍN verður lokuð frá kl. 14:00 föstudaginn 22. júní vegna leiks Íslands og Nígeríu á HM í knattspyrnu. Einnig er lokað á skrifstofu BHM og sjóða frá sama tíma. 

Skrifstofan opnar aftur kl. 9:00 mánudaginn 25. júní. 

Áfram Ísland!

Nigeria_island