17 maí 2018

Veiðikortið 2018 komið í sölu hjá OBHM

Félagsmenn geta keypt kortin á 4.800 kr. í gegnum orlofsvefinn

FÍN vekur athygli félagsmanna á að veiðikortið 2018 er komið í sölu á orlofsvef OBHM (bhm.fritimi.is). 

Félagsmenn geta keypt kortin á 4.800 kr. í gegnum orlofsvefin. 

Kortid2018_lrez-01