Fréttir og tilkynningar
Sjötíu ára afmælishátíð FÍN 9. október

FÍN fagnar 70 ára afmæli félagsins þann 9. október næstkomandi. Veislan verður haldin á Kjarvalsstöðum og skráning í hófið er hér að neðan.
Greiningarsjóður háskólafélaganna

Fulltrúar Félags háskólakennara, Félags háskólakennara á Akureyri, FÍN – Félags íslenskra náttúrufræðinga og Félags prófessora
í ríkisháskólum, undirrituðu í gær, fimmtudaginn 4. september, tímamóta samstarfssamning um nýjan greiningarsjóð.
Sjá nánar