Fara í efni

Hver eru launin?

FÍN tekur reglulega saman gögn um laun og launaþróun félagsfólks. Hér að neðan má finna samantekt á launum félaga í FÍN sem félagið hefur unnið upp úr gögnum Hagstofu, fjármálaráðuneytisins og úr gögnum frá Reykjavíkurborg.

Fínari að störfum - Mynd: Ernir

Hagstofa Íslands

Á vefsíðu Hagstofu Íslands er hægt að kynna sér laun fullvinnandi launamanna á almennum markaði eftir starfi og kyni. Í grein frá Hagstofu Íslands koma fram vísbendingar um ábata af menntun á vinnumarkaði.

Tafla um ,,Grunnlaun fullvinnandi launamanna á almennum markaði eftir launþegahópi, starfstétt og kyni ásamt meðaltali heildarlauna":

2024Meðaltal grunnlaunaNeðri fjórðungurMiðgildi              Efri fjórðungurMeðaltal heildarlauna
Sérfræðistörf (Karlar)1.176.000 kr.       957.000 kr.1.136.000 kr.  1.335.000 kr.1.261.000 kr.
Sérfræðistörf (Konur)1.056.000 kr.     853.000 kr. 1.003.000 kr.1.203.000 kr.1.128.000 kr.
Sérfræðistörf (Allir)1.129.000 kr.901.000 kr.1.086.000 kr. 1.288.000 kr.1.209.000 kr.
2023Meðaltal grunnlaunaNeðri fjórðungurMiðgildi              Efri fjórðungurMeðaltal heildarlauna
Sérfræðistörf (Karlar)1.117.000 kr.920.000 kr.1.077.000 kr.1.272.000 kr.1.189.000 kr.
Sérfræðistörf (Konur)1.005.000 kr.822.000 kr.958.000 kr.1.138.000 kr.1.070.000 kr.
Sérfræðistörf (Allir)1.073.000 kr. 879.000 kr.1.031.000 kr.1.218.000 kr.1.142.000 kr.
2022Meðaltal grunnlaunaNeðri fjórðungurMiðgildi              Efri fjórðungurMeðaltal heildarlauna
Sérfræðistörf (Karlar)1.037.000 kr.858.000 kr. 1.001.000 kr.1.175.000 kr.1.104.000 kr.
Sérfræðistörf (Konur)924.000 kr.751.000 kr.  866.000 kr.1.044.000 kr.991.000 kr.
Sérfræðistörf (Allir)991.000 kr.803.000 kr.948.000 kr.1.123.000 kr.1.058.000 kr.

Heimild: Hagastofa Íslands

Fjármálaráðuneytið

Á vefsíðu Stjórnarráðs Íslands er hægt að kynna sér meðallaun starfsmanna ríkisins.

Tafla um meðaltal dagvinnu- og heildarlauna starfsmanna ríkisins sem eru í FÍN:

 2024 (jan-sept) DavinnulaunHeildarlaun2023DagvinnulaunHeildarlaun
Karlar812.841 kr.947.712 kr.Karlar776.530 kr.912.583 kr.
Konur785.777 kr.889.916 kr.Konur752.815 kr.858.026 kr.
Samtals796.903 kr.913.722 kr.Samtals762.590 kr.880.530 kr.

Heimild: Stjórnarráð Íslands

Reykjavíkurborg

Tafla* um meðaltal dagvinnu- og heildarlauna starfsmanna Reykjavíkurborgar sem eru í FÍN:

Maí 2025Dagvinnulaun (m.t.)Heildarlaun (m.t.)
Allir820.040 kr.1.069.465 kr.

*Samantekt unnin af hagfræðingi BHM