Fara í efni

Útgáfa

Fréttabréf FÍN er gefið út í það minnsta þrisvar sinnum á ári og er á rafrænu formi. Í fréttabréfinu er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um það sem er efst á baugi í réttinda- og félagsmálum, stöðuna í samningsmálum, upplýsingar um orlofshús og sjóði, pistil frá formanni félagsins o.fl.
 

Útgefið efni félagsins er aðgengilegt hér fyrir neðan, s.s. fréttasafn FÍN, fréttabréf FÍN, gögn frá aðalfundi FÍN, þ.e. ársreikningar og fundargerðir og birtar auglýsingar og bæklingar.

Einnig hefur félagið unnið fallegt og upplýsingandi myndband sem allir ættu að miðla áfram til náttúrufræðinga og þeirra sem geta fengið aðild að félaginu, svo þeir velji félagið sem þeir vilja tilheyra.

Mynd: Brynja Hrafnkelsdóttir

Félagið lét gera kynningarmyndband, bæði á íslensku og ensku, sem við vonum að náttúrufræðingar miðli áfram til þeirra sem þeir telja að eigi að kynna sér félagið.

Á forsíðu félagsins og Facebook síðu félagsins eru settar ýmsar tilkynningar og fréttir, en hér er að finna slóð í fréttasafn FÍN.

2024:

 

2023:

2022:

2020

 

2019