Fyrir þá sem misstu af bréfinu af einhverjum sökum er það aðgengilegt hér á vefnum. Fréttabréf FÍN eru send félagsfólki í gegnum póstlista félagsins. Við hvetjum félagsfólk til að huga að því að rétt netfang sé skráð á Mínum síðum en einnig er hægt að skrá sig beint á póstlistann með því að smella hér.
Þá bendum við einnig á að fjölpóstur sem sendur er í gegnum póstlistann endar ekki alltaf í innhólfi. Fyrir þá sem eru þegar á póslistanum en kannast ekki við að hafa fengið fréttabréfið sent er um að gera að leita það uppi, það gæti t.d. hafa endað í „promotions“ og færa það í innhólf, þannig að allur póstur frá félaginu skili sér eftirleiðis á réttan stað.
