Fara í efni

Reiknivél fyrir félagsgjöld

Félagsgjöld FÍN hafa um nokkurt skeið verið aðeins 0,65% af heildarlaunum en þau voru lækkuð á aðalfundi 2021. Ákvörðun um upphæð félagsgjalda er tekin af aðalfundi ár hvert. FÍN hefur haft það að markmiði að stilla félagsgjöldum sínum í hóf en algengt hlutfall félagsgjalda annarra aðildarfélaga BHM er í kringum 1% af heildarlaunum.

Í reiknivélinni hér að neðan getur þú gert samanburð á þeirri upphæð sem þú greiðir í félagsgjöld hjá FÍN samanborið við önnur félög en mismunurinn er einfaldlega hrein launahækkun beint til þín.