Fara í efni

Fagfélög

Á aðalfundi FÍN 2024 var ákveðið að efla samstarf félagsins við fagfélög og virkja félagsfólk markvisst í gegnum félögin. Ákveðið var að bjóða félögunum að gera formlega samstarfssamninga og hefur nú þegar verið skrifað undir slíka samninga við nokkur félög. 

Ef þú ert í forsvari fyrir fagfélag sem við höfum ekki komið á talsambandi við og hefur áhuga á samstarfi við FÍN mátt þú endilega heyra í okkur.

FÍN er í dag í formlegu samstarfi við eftirfarandi fagfélög