Námskeiðið hentar öllum sem eru opnir fyrir því að rýna í og móta eigin störf til auka eigin ánægju í starfi. Farið verður yfir helstu þætti í starfsumhverfinu sem styðja við vellíðan í starfi. Jafnframt er lögð áhersla á hvað það er sem einstaklingar geta sjálfir gert til að hlúa að eigin vellíðan í vinnu með því að móta eigin störf út frá áhugasviði sínu og styrkleikum í takt við markmið skipulagsheildar.
Allar nánari upplýsingar á vef Símenntunar Háskólans á Akureyri
