Fara í efni

Næstu hækkanir

Kjarasamningar FÍN

Félag íslenskra náttúrufræðinga gerði kjarasamninga við ríkið og Samband íslenskra sveitarfélaga í lok árs 2024 og í janúar 2025 var skrifað undir samning við Reykjavíkurborg. Allir samningarnir gilda til 31. mars 2028.

Hækkanir á almennum markaði

Aðildarfélög Bandalags háskólamanna standa sameiginlega að samningi við Samtök atvinnulífsins (SA).  Ekki er samið um launalið í þessum samningum heldur aðeins um réttindi og skyldur starfsmannsins, en laun fara eftir því sem um semst á markaði.  Hver og einn þarf því að semja um laun og launakjör sín í ráðningarsamningi og hvernig fyrirkomulag hækkunar á launum er fyrirkomið. 

Samningur202620252026
Samtök 
atvinnulífsins (SA)
1. janúar: 3,50% en þó að lágmarki kr. 23.7501. janúar: 3,50% en þó að lágmarki kr. 23.7501. febrúar: 3,25%, en þó að lágmarki 23.750 kr.

Hækkanir á launatöflum hjá opinberum starfsmönnum (ríki og sveitarfélög)

Samningur202620252024
Ríki1. apríl: 3,5% eða 23.750 kr.*1. apríl: 3,5% eða 23.750 kr.1. apríl: 3,25% eða 23.750 kr.
Sveitarfélög1. apríl: 23.750 kr. eða að lágmarki um 3,50% sbr. launatöflu 231. apríl: 23.750 kr. eða að lágmarki um 3,50% sbr. launatöflu 2.1. apríl: 23.750 kr. eða að lágmarki um 3,25% sbr. launatöflu 1.
Reykjavíkurborg1. apríl, 3,5% eða 23.750 kr.1. apríl, 3,5% eða 23.750 kr.1. apríl, 3,25% eða 23.750 kr.

*Talan verður væntanlega endurskoðuð vegna launatöfluauka