Fara í efni
15.12.2025 Fréttir

Greitt úr Vísindasjóði 16. desember

Vísindasjóður FÍN verður greiddur út á morgun, þriðjudaginn 16. desember. Allar nánari upplýsingar eru á mínum síðum BHM. Þar er hægt er að kanna hvort einstaklingar eigi rétt á Vísindasjóði með því að kanna greiðslu iðgjalda. 

Deildu
Mynd: Sigurjón Einarsson

Allir sem greitt er fyrir til sjóðsins eiga rétt á greiðslu úr honum í réttu hlutfalli við starfstíma og starfshlutfall, styrkur er greiddur sjálfkrafa fullgildum félagsmeðlimum í desember. Ekki er sótt sérstaklega um styrk úr sjóðnum en lesa má nánar um fyrirkomulag sjóðsins hér.

Ef eitthvað er óljós má hafa samband við skrifstofu FÍN í gegnum netfangið fin@fin.is