Ráðgjöf
Félag íslenskra náttúrufræðinga (FÍN) veitir félagsmönnum sínum ýmsa þjónustu og ráðgjöf sem tengist störfum þeirra og réttindum. Hafðu samband við okkuar í gegnum fin@fin.is og við finnum út úr þínum málum saman.

Hjá FÍN færðu til dæmis:
- Ráðgjöf vegna kjara- og réttindamála
- Lögfræðiþjónustu á sviði vinnuréttar
- Ráðgjöf er þú ert í atvinnuleit
- Ráðgjöf vegna ráðningarsamninga
- Aðgang að orlofshúsum, sjóðum og styrkjum
- Aðstoð við lausn ágreiningsmála á vinnustað