Fara í efni
24.10.2025 Fréttir

Stofnanasamningur við Landspítalann

Undirritaður hefur verið nýr stofnanasamningur milli FÍN og Landspítalans. Um er að ræða stofnanasamning sem tók gildi afturvirkt frá 1. apríl 2025. Samningurinn hefur verið vistaður hér á vefnum og er aðgengilegur hér ásamt öðrum stofnanasamningum.

Deildu

Ef þú hefur einhverjar spurningar sendu okkur línu á fin@fin.is.