Fara í efni
14.11.2022 Fréttir

Málþing FÍN og HÍN

Félag íslenskra náttúrufræðinga í samstarfi við Hið íslenska náttúrufræðifélag boða til málþings í Öskju þann 30. nóvember næstkomandi.
Málþingið ber yfirskriftina ,,Skógrækt, loftlagsmál og lífríki Íslands” málþingið er ókeypis og öllum opið.

Skráning fer fram hér: Skráning á málþing HÍN og FÍN (alchemer.com)

Öll velkomin! 

Deildu