Fara í efni

Sjálfbærni meistaranám í samstarfi við UHI

Dags
15. desember
Staðsetning
Fjarnám
Símenntun HA býður nú upp á Meistaranám í sjálfbærni á fimm mismunandi línum í 100% fjarnámi í samstarfi við University of the Highlands and Islands (UHI) í Skotlandi.
Deildu

Skráningarfrestur er til 15. desember 2025. Vorönn hefst 19. janúar 2026.

Allar nánari upplýsingar á vef Símenntunar Háskólans á Akureyri