Fréttir og tilkynningar

23 maí 2019 : Skrifstofa FÍN lokuð vegna aðalfundar BHM

Í dag, 23. maí 2019, er haldinn aðalfundur BHM á Hóteli Reykjavík Natura og af þeim sökum verður skrifstofa lokuð.

14 maí 2019 : Undirritun stofnanasamnings

FÍN hefur undirritað stofnanasamning við Tryggingastofnun ríkisins

FréttasafnFréttir af BHM

22.5.2019 Skrifstofur og þjónustuver BHM lokuð á morgun vegna aðalfundar

Skrifstofa og þjónustuver BHM verða lokuð á morgun, fimmtudaginn 23. maí, vegna aðalfundar bandalagsins sem fram fer á Hótel Reykjavík Natura. Skrifstofur og þjónustuver opna aftur föstudaginn 24. maí kl. 9:00.