Fréttir og tilkynningar

27 mar. 2017 : Aðalfundur FÍN 2017

Aðalfundar félagsins verður haldinn þann 30. mars 2017, kl: 15:00, að Borgartúni 6, 4. hæð.

20 mar. 2017 : Umsóknarfrestur til að sækja um orlofshús FÍN um páskana rennur út í dag, 20. mars 2017.

Nú fer hver að verða síðastur að sækja um!

FréttasafnFréttir af BHM

29.3.2017 BHM gerir fyrirvara vegna breytinga á samþykktum LSR

Bandalag háskólamanna (BHM) hefur sent fjármála-  og efnahagsráðherra yfirlýsingu vegna fyrirhugaðra breytinga á samþykktum Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) sem unnið er að í samræmi við breytt lög um sjóðinn.

15.3.2017 Erna ráðin framkvæmdastjóri BHM

Stjórn Bandalags háskólamanna (BHM) hefur ráðið Ernu Guðmundsdóttur í stöðu framkvæmdastjóra bandalagsins. Erna er fædd árið 1970 og hefur verið lögmaður BHM í um áratug eða frá árinu 2007.