Fréttir og tilkynningar

25 apr. 2018 : 1. maí hátíðarhöld í Reykjavík 2018 – Sterkari saman!

FÍN hvetur félagsmenn til að mæta í Borgartún 6 kl. 13:00, sækja fána og skilti og ganga svo fylktu liði út á Laugaveg þaðan sem gangan leggur af stað kl. 13:30.

13 apr. 2018 : FÍN óskar eftir þátttöku félagsmanna í rannsókn á streitu og kulnun meðal félagsmanna aðildarfélaga BHM.

Tölvupóstur með hlekk inn á könnunina hefur verið sendur til félagsmanna allra aðildarfélaga BHM. 

FréttasafnFréttir af BHM

26.4.2018 BHM fær aðild að Norræna verkalýðssambandinu

Stjórn Norræna verkalýðssambandsins (Nordens fackliga samorganisation – NFS) samþykkti á fundi sínum í morgun umsókn Bandalags háskólamanna um aðild að sambandinu.

17.4.2018 „Hættum að laga konur. Lögum samfélagið!“

Breyta þarf jafnréttislögum þannig að vinnustaðir sem ekki vinna markvisst að forvörnum og að því að uppræta kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og annað ofbeldi verði sektaðir. Þetta er meðal niðurstaðna fundar sem heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands efndu til með #metoo-konum hinn 10. febrúar sl. á Hótel Reykjavík Natura.