Fréttir og tilkynningar

15 okt. 2014 : Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar

Föstudaginn 31. október næstkomandi verður árleg ráðstefna um rannsóknir Vegagerðarinnar haldin í þrettánda sinn. Ráðstefnan verður í salnum Kaldalóni í Hörpu. Nánari upplýsingar, með dagskrá ráðstefnunnar, er að finna á vef Vegagerðarinnar og þar er einnig hægt að skrá sig til þátttöku á ráðstefnunni.

15 okt. 2014 : Skógarkot + Fullsæll

Lausar helgar í okt og nóv!

FréttasafnFréttir af BHM

29.10.2014 Tónlistarkennarar samþykkja kjarasamning

Tónlistarkennarar innan FÍH hafa samþykkt kjarasamning sem undirritaður var 22. október sl. við Samband íslenskra sveitarfélaga með 78% greiddra atkvæða.

29.10.2014 Stjórn BHM lýsir stuðningi við kjarabaráttu lækna

Stjórn BHM lýsir yfir stuðningi við kjarabaráttu Læknafélags Íslands og Skurðlæknafélags Íslands og áréttar mikilvægi þess að starfsaðstæður og laun heilbrigðisstarfsfólks, sem og annarra háskólamenntaðra sérfræðinga á Íslandi verði samkeppnishæf við kjör sem bjóðast erlendis.