Fréttir og tilkynningar

21 okt. 2016 : Skrifstofa FÍN lokar kl. 14:38 24. október #kvennafrí #jöfnkjör

Þá munu starfsmenn skrifstofunnar leggja niður störf og halda á samstöðufund á Austurvelli sem hefst kl. 15:15.

20 okt. 2016 : Samvinna til árangurs í náttúruvernd

Umhverfisstofnun stendur fyrir málþingi um mikilvægi samnvinnu í málefnum náttúruverndar þriðjudaginn 25. október kl. 15-17.

FréttasafnFréttir af BHM

18.10.2016 KJARAJAFNRÉTTI STRAX!

Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli, kl. 15:15 undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX!

17.10.2016 Ríkinu heimilt að gera starfslokasamning

Með nýlegum dómi Hæstaréttar hefur verið staðfest sú niðurstaða héraðsdóms að Landspítali (LSH) hefði með ólögmætum hætti rift starfslokasamningi við fyrrverandi starfsmannastjóra LSH.