Fréttir og tilkynningar

26 sep. 2016 : Opinn upplýsingafundar um stöðu lífeyrismála fyrir félagsmenn aðildarfélaga BHM.

Á morgun, þriðjudaginn 27. september, kl. 16:30–18:00 í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, Rvk. (4. hæð).

21 sep. 2016 : Nýtt lífeyriskerfi opinberra starfsmanna - Afstaða stjórnar FÍN

Upplýsingar til félagsmanna FÍN varðandi samkomulag um breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna.

Stjórn Félags íslenskra náttúrufræðinga tók afstöðu til samkomulags um breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna og fól formanni FÍN að samþykkja ekki umrætt samkomulag á formannaráðsfundi BHM þann 9. september sl. og lét bóka í fundargerð formannaráðs BHM bókun þess efnis, sjá hér.

FréttasafnFréttir af BHM

26.9.2016 Upplýsingafundir um lífeyrismál

BHM efnir á næstunni til upplýsingafunda um lífeyrismál í Reykjavík og á Akureyri fyrir félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins.

23.9.2016 Setur fram hugmyndir um bætt vinnubrögð við gerð kjarasamninga

Ráðgjafi Salek-hópsins, Steinar Holden, prófessor við Oslóarháskóla, hefur skilað af sér skýrslu þar sem settar eru fram hugmyndir og tillögur um bætt vinnubrögð við kjarasamningagerð hér á landi.