Fréttir og tilkynningar

25 maí 2018 : Kynningar- og fræðslufundir um lífeyrismál fyrir virka sjóðfélaga hjá LSR

Um er að ræða árlega kynningar- og fræðslufundi fyrir sjóðfélaga sem eiga réttindi í A-deild LSR eða B-deild LSR.

18 maí 2018 : Ársfundur LSR og LH

Ársfundur LSR og LH verður haldinn miðvikudaginn 23. maí nk. kl. 15:00 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2

FréttasafnFréttir af BHM

14.5.2018 Tvö námskeið til viðbótar á vorönn

BHM hefur bætt við tveimur námskeiðum fyrir félagsmenn aðildarfélaga á seinni hluta vorannar miðað við áður auglýsta fræðsludagskrá.