Fréttir og tilkynningar

15 okt. 2014 : Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar

Föstudaginn 31. október næstkomandi verður árleg ráðstefna um rannsóknir Vegagerðarinnar haldin í þrettánda sinn. Ráðstefnan verður í salnum Kaldalóni í Hörpu. Nánari upplýsingar, með dagskrá ráðstefnunnar, er að finna á vef Vegagerðarinnar og þar er einnig hægt að skrá sig til þátttöku á ráðstefnunni.

15 okt. 2014 : Skógarkot + Fullsæll

Lausar helgar í okt og nóv!

FréttasafnFréttir af BHM

18.11.2014 Við lifum vel og lengi

Landssamtök lífeyrissjóða og Félag tryggingastærðfræðinga, í samstarfi við aðila vinnumarkaðarins efna til málþings um breyttar lífslíkur og áhrif þess á lífeyrissjóði.

17.11.2014 Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Umboðsmaður óskar er eftir öllum gögnum sem styðja lagalega ákvörðun ráðherra um flutningana. Ráðherra hefur frest til 10. desember til að svara.