Fréttir og tilkynningar

20 feb. 2018 : TAKK FYRIR EKKERT!

Félagsfundur FÍN, vegna kjaraviðræðna við ríkið, 1. mars nk. kl. 14:00 að Borgartúni 6, 3. hæð. 

19 feb. 2018 : Ríkisstofnanir og sveitarfélög hvött til að bjóða atvinnulausum með háskólamenntun sumarstörf 2018.

Starfsþjálfunarstyrkur frá Vinnumálstofnun með hverjum háskólamenntuðum atvinnuleitanda sem ráðinn verður í sumarstarf.

FréttasafnFréttir af BHM

20.2.2018 Félagsmenn fjórtán aðildarfélaga BHM samþykkja nýgerða kjarasamninga

Félagsmenn fjórtán aðildarfélaga BHM hafa samþykkt nýgerða kjarasamninga við ríkið sem gilda á tímabilinu 1. september 2017 til 31. mars 2019.

16.2.2018 BHM fundar með Vinnumálastofnun vegna stöðu háskólamenntaðra atvinnuleitenda

Þrátt fyrir að efnahagsástand sé almennt gott um þessar mundir og atvinnuleysi sé í heild lítið í sögulegu samhengi er enn töluvert atvinnuleysi meðal háskólafólks. Á næstunni mun BHM funda með fulltrúum Vinnumálastofnunar til að greina stöðuna og fara yfir þau úrræði sem stofnunin býður háskólamenntuðum atvinnuleitendum.