Fréttir og tilkynningar

20 apr. 2015 : Úthlutun sumarhúsa FÍN í sumar

Úrvinnsla umsókna um orlofshús FÍN í sumar er lokið og bréf fara út frá okkur í þessari viku.  Þeir sem fengu úthlutað hafa frest til 5. maí nk. til að greiða fyrir þá viku sem þeir fengu úthlutaða.  Allar vikur sem eftir stenda eftir þá dagsetningu verða birtar hér á vefnum.

20 apr. 2015 : Laust er í orlofshúsum BHM í sumar

Laust er í orlofshúsum BHM í sumar í útlöndum og innanlands.  Bókanir fara fram á vef Orlofssjóðs BHM: https://secure.bhm.is/orlofsvefur/

FréttasafnFréttir af BHM

20.4.2015 Þökkum stuðninginn!

Við erum gríðarlega þakklát fyrir þann góða stuðning og kveðjur sem við höfum fengið að undanförnu.

15.4.2015 Hjúkrunarráð Landspítala ályktar um verkfall BHM

Stjórn hjúkrunarráðs hvetur stjórnvöld til að meta menntun og ábyrgð til launa og semja við félagsmenn BHM hið fyrsta. Þökkum kærlega fyrir stuðninginn!