Fréttir og tilkynningar

21 sep. 2017 : Orlofshús FÍN við Fullsæl til sölu

Húsið er að Lækjarbraut 4 í landi Syðri-Reykja. Fasteignasala Suðurlands annast söluna. 

11 sep. 2017 : FÍN óskar eftir að ráða verkefnastjóra til starfa í fullt starf

Verkefnastjóri mun sinna margvíslegum verkefnum á skrifstofu félagsins. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra FÍN á netfangið framkvaemdastjorifin@bhm.is. Umsóknarfrestur er til 30. september nk. 

FréttasafnFréttir af BHM

8.9.2017 Útgáfu rits um sögu Orlofssjóðs BHM fagnað

Út er komið yfirlitsrit um sögu Orlofssjóðs BHM eftir Friðrik G. Olgeirsson sagnfræðing. Stjórn sjóðsins fagnaði útgáfunni í gær ásamt starfsfólki BHM, fulltrúum aðildarfélaga, fyrrverandi stjórnarmönnum og velunnurum sjóðsins.

6.9.2017 Orð ráðherra gefa fyrirheit um kjarabætur til handa félagsmönnum

Yfirlýsing frá Bandalagi háskólamanna vegna blaðamannafundar fjármála- og efnahagsráðherra.