Fréttir og tilkynningar

11 ágú. 2016 : Laus vika í Fullsæl nú í ágúst;

Ath.,
Laus vika í sumarhúsi FÍN;
Fullsæll 19 til 26.ágúst um að gera að tryggja sér vikuna!, 
Einnig eru lausar helgar í sept og okt í Fullsæl og Skógarkoti sjá;http://www.fin.is/sjodir-og-styr…/orlofssjodur-fin-og-bhm/…/

Vinsamlegast sendið tölvupóst; fin@bhm.is

18 júl. 2016 : Kjarakönnun FÍN 2016– Maskína

Kjarakönnun FÍN 2016 er aðgengileg vefsvæði FÍN og einnig kjarakönnun BHM 2016.

Ýmsar upplýsingar er að finna í þessu 111 bls. skýrslu sem fyrirtækið Maskína tekur saman fyrir Bandalag háskólamanna fyrir aðildarfélög BHM.

Þess má geta að á árinu 2015 voru 1720 einstaklingar sem greiddu félagsgjald til FÍN einhvern mánuð á árinu 2015.  Kynjahlutfallið meðal þessara 1720 einstaklinga var 46,16% karlar og 53,84% konur.  Úrtakið sem FÍN sendi til Maskínu voru 1451 einstaklingar og kynjahlutfallið var 45,69% karlar og 54,31% voru konur, en það voru þeir aðilar sem höfðu greitt félagsgjald til FÍN í nóvember 2015.  Endanlegt úrtak Maskínu var 1440 einstaklingar, en af þeim svöruðu 44% karlar og 56% konur.  Þannig að úrtakið sem svarar könnuninni virðist endurspegla nokkurnveginn kynjasamsetninguna í félaginu.

FréttasafnFréttir af BHM

9.8.2016 Tryggja þarf að greiðslubyrði námslána verði áfram sanngjörn

BHM hefur sent mennta- og menningarmálaráðuneytinu athugasemdir við frumvarp til laga um námslán og námsstyrki sem nú liggur fyrir Alþingi.

5.8.2016 Norræn ráðstefna um starfsendurhæfingu haldin hér á landi

Dagana 5.–7. september nk. efna VIRK starfsendurhæfingarsjóður og norrænir samstarfsaðilar til ráðstefnu í Reykjavík um atvinnutengda starfsendurhæfingu.