Fréttir og tilkynningar

21 jan. 2015 : Tilkynning til félagsmanna FÍN sem eru sjóðfélagar í sjóðum BHM

Reglum sjóða BHM hefur verið breytt fyrir árið 2015.  Vinsamlegast kynnið ykkur nýjar reglur á vefsvæðum sjóðanna.

13 jan. 2015 : Orlofssjóður BHM - Umsóknafrestir!

Vinsamlegast hafið í huga að nú er verið að taka við umsóknum um leigu á orlofshúsum BHM um páskana, innanlands í sumar og erlendis í sumar.  Allar frekari upplýsingar eru á bókunarvefnum.

FréttasafnFréttir af BHM

22.1.2015 Nýjar reglur hjá Starfsmenntunarsjóði BHM


Stjórn Starfsmenntunarsjóðs BHM hefur samþykkt breytingar á starfsreglum sjóðsins. Reglurnar
 tóku gildi þann 13. janúar 2015.

19.1.2015 Framtíðarþing BHM fyrir háskólanema

Hvernig Ísland vilt þú –  ef þú fengir að ráða? BHM býður háskólanemum á Framtíðarþing BHM til að ræða sín mál og sína framtíðarsýn.