Fréttir og tilkynningar

28 ágú. 2014 : Nýr starfsmaður

Félag íslenskra náttúrufræðinga hefur ráðið nýjan starfsmann, Guðmundu Þórðardóttur, til starfa, en hún hóf störf hjá félaginu þann 1. júlí sl. Hún mun vinna náið með formanni félagsins við endurskoðun stofnasamninga.  Við vonumst til að Guðmundu eigi eftir líði vel hjá okkur og bjóðum hana velkomna til starfa.

30 júl. 2014 : Vegna forfalla er laust í Fullsæl

Sumarhús félagsins, Fullsæll í Biskupstungum, er laust vikuna 8.- 15. ágúst nk. Hafir þú áhuga á að leigja þessa viku þá þarftu að senda okkur tölvupóst á netfangið fin@bhm.is.  Engin úthlutunarregla er á þessari viku, en sá sem bókar hana fyrstur fær vikuna og þarf að greiða fyrir vikuna innan tveggja sólarhringa.  Vikuleigan er kr. 23.000.

FréttasafnFréttir af BHM

17.9.2014 Ráðstefnan Þriðja æviskeiðið

Ráðstefnan Þriðja æviskeiðið verður haldin þann 23. september í Listasafni Reykjavíkur.

15.9.2014 Verkefnastyrkir vegna 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna

Nefnd um 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna 2015 auglýsir styrki til verkefna árið 2015.