Fréttir og tilkynningar

16 sep. 2015 : Sjóðfélagar í Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM athugið!

Umsóknir og gögn sem miðast við almanaksárið 2015 þurfa að berast/vera póstlögð í síðasta lagi 9. desember næstkomandi.  Sama gildir um gögn vegna umsókna sem þegar hafa borist.

Aðeins er hægt að sækja um og skila gögnum með rafrænum hætti í gegnum Mínar síður BHM. Nálgast má úthlutunarreglur á heimasvæði sjóðanna.

Nánari upplýsingar gefa fulltrúar sjóðanna: 

Ingunn Þorsteinsdóttir (ingunn@bhm.is) vegna Styrktarsjóðs (opinberir starfsmenn): Sími 595-5111

Benoný Harðarson (benony@bhm.is) vegna Sjúkrasjóðs (starfsmenn á almennum markaði):  Sími 595-5120

4 sep. 2015 : Skrifstofan er lokuð í dag!

Skrifstofan er lokuð í dag vegna starfsdags trúnaðarmanna.  Ef erindið er áriðandi sendið skilaboð á netfangið fin@bhm.is og haft verður samband í dag.

FréttasafnFréttir af BHM

29.9.2015 Formaður BHM gestur Morgunvaktarinnar

Farið var vítt og breytt yfir stöðuna á vinnumarkaði og hugmyndir að nýju vinnumarkaðsmódeli, mikilvægi menntunar fyrir framfarir í samfélaginu og hvernig aðalkrafa BHM að menntun skuli metin til launa var viðurkennd í niðurstöðum gerðardóms.

10.9.2015 Auktu verðgildi þitt á vinnumarkaði!

Eitt af meginmarkmiðum Starfsþróunarseturs háskólamanna er að stuðla að auknu verðgildi félagsmanna BHM á vinnumarkaði með öflugri starfsþróun. Starfsþróunarstyrkir allt að 370.000 kr.