Fréttir og tilkynningar

29 apr. 2016 : 1. maí  - Mætum í Borgartún 6 kl. 13:00

Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta að Borgartúni 6, kl. 13:00 og taka með sér spjöld í gönguna sem fer frá Hlemmi kl. 13:30.  Sjá auglýsingu og vefsíðu BHM.

22 apr. 2016 : Auglýst er eftir framkvæmdastjóra

Félag íslenskra náttúrufræðinga óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa og er umsóknarfrestur  til 8. maí, nk.  Capacent mun sjá um ráðningarferlið í samvinnu við framkvæmdastjórn félagsins.  Auglýsingin verður formlega birt á laugardaginn kemur og þá verður einnig opnað fyrir umsóknir á vefsvæði Capacent

FréttasafnFréttir af BHM

28.4.2016 „Jákvæð“ rekstarniðurstaða Landspítalans ekki komin til af góðu

BHM hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta um tugmilljóna króna rekstrarafgang Landspítalans á síðasta ári.