Fréttir og tilkynningar

20 jún. 2018 : Skrifstofa FÍN lokuð frá kl. 14:00 nk. föstudaginn

Vegna leiks Íslands og Nígeríu á HM í knattspyrnu

13 jún. 2018 : Styrkir til atvinnulausra félagsmanna FÍN

Félagsmenn sem greiða iðgjöld til FÍN af atvinnuleysisbótum frá Vinnumálastofnun geta fengið styrk, allt að 200.000 kr. á ári

FréttasafnFréttir af BHM

16.7.2018 Sumarlokun skrifstofu og þjónustuvers BHM

Skrifstofa og þjónustuver BHM verða lokuð frá og með mánudeginum 23. júlí til föstudagsins 3. ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna. Skrifstofan og þjónustuverið opna aftur þriðjudaginn 7. ágúst kl. 9:00.