Fréttir og tilkynningar

17 sep. 2018 : Vinnustaðafundir FÍN á Norðurlandi vestra á miðvikudag og fimmtudag.

19. september á Hólum í Hjaltadal og 20. september á Sauðárkróki

13 sep. 2018 : Vinnustaðafundir FÍN á Norðurlandi vestra í næstu viku

18. september verða fundir á Dalvík, Ólafsfirði og Siglufirði, 19. september á Hólum í Hjaltadag, 20. september á Sauðárkróki, Skagaströnd og í Varmahlíð og 21. september á Blönduósi og Hvammstanga.

FréttasafnFréttir af BHM

12.9.2018 BHM 60 ára – afmælisfagnaður í Borgarleikhúsinu

Þriðjudaginn 23. október næstkomandi verða 60 ár liðin frá stofnun Bandalags háskólamanna. Þennan dag stendur bandalagið fyrir afmælisfögnuði í aðalsal Borgarleikhússins þar sem brugðið verður ljósi á ýmsa þætti sem tengjast baráttu BHM í sex áratugi. Félagsmönnum aðildarfélaga býðst að tryggja sér sæti með því að skrá sig fyrifram hér á vefnum.