Fréttir og tilkynningar

4 sep. 2015 : Skrifstofan er lokuð í dag!

Skrifstofan er lokuð í dag vegna starfsdags trúnaðarmanna.  Ef erindið er áriðandi sendið skilaboð á netfangið fin@bhm.is og haft verður samband í dag.

31 ágú. 2015 : Vegna sumarleyfa

Í þessari viku, 31. ágúst - 4. september, verður stopul viðvera starfsfólks á skrifstofu FÍN vegna sumarleyfa.  Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið fin@bhm.is ef þú hefur reynt að ná í okkur og við höfum samband við fyrsta tækifæri.  Beðist er velvirðingar á þessum óþægindum sem þetta kann að valda.  

Í dag, 1. september er enginn við fyrr en eftir kl. 13:00.

FréttasafnFréttir af BHM

18.8.2015 Vel mætt á upplýsingafund BHM

Rúmlega 300 félagsmenn mættu á upplýsingafund BHM í gærkvöldi þar sem farið var yfir niðurstöður Hæstaréttsar og úrskurð gerðardóms.

17.8.2015 Bein útsending af upplýsingafundi BHM

Hér verður hægt að fylgjast með útsendingu af fundinum. Útsending hefst kl.20.00