Fréttir og tilkynningar

30 júl. 2019 : Samningur um gestaaðild

Samningur um gestaaðild sem undirritaður var 25. júní 2019 milli nokkurra félaga á Norðurlöndunum er nú aðgengilegur á vefsvæði félagsins.  Sjá nánar.

24 júl. 2019 : Tilkynning um lokun skrifstofu félagsins vegna sumarleyfa starfsfólks

Lokað verður á skrifstofu FÍN 25.-26 júlí og 1.-2. ágúst. Í neyðartilvikum hafið samband við formann félagsins, Maríönnu H. Helgadóttur, í síma 864-9616. 

FréttasafnFréttir af BHM

15.8.2019 „Nú þarf að bretta upp ermar og gera góða kjarasamninga“

Formaður BHM, Þórunn Sveinbjarnardóttir, ritaði nýlega grein í Fréttablaðið þar sem hún fer yfir stöðuna í kjaraviðræðum aðildarfélaga bandalagsins við ríkið, Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga.

5.7.2019 Hlé gert á kjaraviðræðum fram í ágúst

Gert hefur verið hlé á kjaraviðræðum aðildarfélaga BHM við samninganefnd ríkisins (SNR), samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) og Reykjavíkurborg fram í ágúst.