Fréttir og tilkynningar

7 feb. 2018 : Orlofsblað OBHM 2018

Upplýsingar um umsóknir og úthlutun orlofshúsa OBHM fyrir árið 2018

5 feb. 2018 : Hverjir eru náttúrufræðingar?

Félagsmenn í FÍN sinna mjög fjölbreyttum störfum á íslenskum vinnumarkaði. 

FréttasafnFréttir af BHM

16.2.2018 BHM fundar með Vinnumálastofnun vegna stöðu háskólamenntaðra atvinnuleitenda

Þrátt fyrir að efnahagsástand sé almennt gott um þessar mundir og atvinnuleysi sé í heild lítið í sögulegu samhengi er enn töluvert atvinnuleysi meðal háskólafólks. Á næstunni mun BHM funda með fulltrúum Vinnumálastofnunar til að greina stöðuna og fara yfir þau úrræði sem stofnunin býður háskólamenntuðum atvinnuleitendum.

15.2.2018 Starfshópur forsætisráðherra leggur til að kjararáð verði lagt niður

Starfshópur um málefni kjararáðs, sem forsætisráðherra skipaði hinn 23. janúar sl., leggur til að horfið verði frá því að úrskurða í kjararáði um laun þjóðkjörinna fulltrúa, æðstu embættismanna, ráðherra og annarra sem undir ráðið heyra.