Fréttir og tilkynningar

18 maí 2018 : Ársfundur LSR og LH

Ársfundur LSR og LH verður haldinn miðvikudaginn 23. maí nk. kl. 15:00 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2

17 maí 2018 : Veiðikortið 2018 komið í sölu hjá OBHM

Félagsmenn geta keypt kortin á 4.800 kr. í gegnum orlofsvefinn

FréttasafnFréttir af BHM

14.5.2018 Tvö námskeið til viðbótar á vorönn

BHM hefur bætt við tveimur námskeiðum fyrir félagsmenn aðildarfélaga á seinni hluta vorannar miðað við áður auglýsta fræðsludagskrá.

11.5.2018 Háskólamenntuðum hefur fjölgað mikið á undanförnum árum

Árið 2003 höfðu um 30% kvenna og um 25% karla hér á landi á aldrinum 25–64 ára lokið háskólaprófi. Árið 2017 voru samsvarandi hlutföll um 50% og 34%.