Fréttir og tilkynningar

25 mar. 2015 : Gögn vegna aðalfundar FÍN 27. mars nk.

Í fréttabréfi FÍN er að finna dagskrá aðalfundar og ársreikninga félagsins og kjaradeilusjóðs er að finna hér.  Athugið að aðalfundurinn verður á 4. hæð í Borgartúni 6.

22 mar. 2015 : Skráning á aðalfund FÍN

Allir félagsmenn eiga nú að hafa fengið fréttabréf félagsins í hendur. Í fréttabréfinu er fundarboð á aðalfund félagsins þann 27. mars 2015, kl: 11:30,  að Borgartúni 6, í fundarsalnum Ásbrú, á 3 hæð.  Vinsamlegast skráið ykkur til þátttöku á fundinn hér Hægt verður að tengjast fundinum í gegnum netið (Google-Hangouts) eða í gegnum fundarsíma símans (takmarkaður fjöldi). Sjá nánar dagskrá og fylgiskjöl.

FréttasafnFréttir af BHM

26.3.2015 Ríkið óskar eftir upplýsingum um framkvæmd atkvæðagreiðslu

Í tölvupósti dagsettum 20. mars sl. óskaði Kjara- og mannauðssýsla ríkisins eftir afriti af atkvæðaseðli, og eftir atvikum fylgigögnum, þeirra félaga BHM sem tóku þátt í verkfallskosningu dagana 16-19 mars sl. auk skýringa á því með hvaða hætti atkvæðagreiðslan fór fram.

20.3.2015 Félag íslenskra leikara samþykkir verkfall

Atkvæðagreiðslu um aðgerðir hjá ríki lauk í dag. Niðurstöðurnar er afgerandi. Af þeim sem greiddu atkvæði samþykktu 96% félagsmanna tímabundið verkfall 9. apríl.