Fréttir og tilkynningar

27 sep. 2014 : Atvinnuleysi félagsmanna

Samkvæmt tölum frá Atvinnuleysistryggingasjóði eru alls eru 30 félagsmenn okkar nú atvinnulausir til skemmri eða lengri tíma.  Á árunum fyrir hrun var hægt að telja á fingrum annarar handar fjölda atvinnulausra félagsmanna í FÍN.  Ekki er mikill munur á milli kynja, þó eru tveimur konum fleiri en karlar, eða 16 konur og 14 karlar.  Dulið atvinnuleysi er ekki í þessum tölum, þ.e.a.s. þeir sem hafa ekki rétt á bótum.  Það er því áhyggjuefni hvað atvinnuleysi okkar félagsmanna hefur varað lengi.

22 sep. 2014 : Kjarkönnun 2014

Bandalag háskólamanna stóð fyrir kjarakönnun meðal félagsmanna aðildarfélaga BHM og voru niðurstöður kynntar þann 5. september 2014 á blaðamannafundi.  Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr þessum könnunum:

FréttasafnFréttir af BHM

24.9.2014 Hver er skylda starfsmanna til að taka þátt í undirbúningi flutnings Fiskistofu?

Það er mat lögfræðings BHM að ekki sé hægt að fyrirskipa starfsmönnum Fiskistofu að taka þátt í að undirbúa flutning stofnunarinna til Akureyrar miðað við aðstæður.

17.9.2014 Ráðstefnan Þriðja æviskeiðið - nýtum og njótum

Ráðstefnan Þriðja æviskeiðið verður haldin þann 23. september í Listasafni Reykjavíkur.