Fréttir og tilkynningar

15 jan. 2019 : Ný undirritaður stofnanasamningur

FÍN hefur undirritað stofnanasamninga við Náttúrustofu Norðausturlands

7 jan. 2019 : Orlofssjóður BHM - Upplýsingar

Orlofssjóður BHM hefur gert breytingar á dagsetningum er varðar forgangsopnanir og flakkarahús. Hvatt er til að félagsmenn renni yfir skjölin sem má finna hér og athugið dagatalið.

FréttasafnFréttir af BHM

15.1.2019 Aðildarfélög BHM ræddu sameiginlegar kröfur á kjararáðstefnu

Á annað hundrað manns sóttu í morgun kjararáðstefnu BHM á Grand Hótel þar sem fjallað var um undirbúning kjaraviðræðna við ríki og sveitarfélög sem nú standa fyrir dyrum. Kynntar voru niðurstöður sameiginlegra funda sem félögin hafa átt að undanförnu til að móta sameiginlegar kröfur og áherslur í komandi viðræðum. 

10.1.2019 Blásið til kjararáðstefnu BHM þriðjudaginn 15. janúar

Næstkomandi þriðjudag,15. janúar, efnir BHM til kjararáðstefnu þar sem kynntar verða niðurstöður sameiginlegra funda aðildarfélaganna um kröfur á hendur ríki og sveitarfélögum í komandi kjaraviðræðum.