Trúnaðarmenn FÍN

 • Brandugla.
  Mynd: Brynja Hrafnkelsdóttir

Trúnaðarmenn FÍN eru fulltrúar félagsins á hverjum vinnustað.  Trúnaðarmenn eru tengiliðir milli félagsmanna á vinnustað og vinnuveitanda annars vegar og milli félagsmanna og félagsins hins vegar.

Hér er að finna lista yfir trúnaðarmenn FÍN á einstökum stofnunum og vinnustöðum, lista yfir umsjónarmenn trúnaðarmanna og fulltrúa trúnaðarmanna í stjórn félagsins.  Einnig er hér að finna fræðsluefni fyrir trúnaðarmenn og aðra áhugasama um kjör og réttindi.

Umsjónarmenn trúnaðarmanna

 Nafn  Vinnustaður
Rakel Júlía Sigtryggsdóttir Actavis
Svava S. Steinarsdóttir Reykjavíkurborg
Þóroddur F. Þóroddsson Skipulagsstofnun 

Björg Helgadóttir, fulltrúi trúnaðarmanna í stjórn

Reykjavíkurborg


Listi yfir trúnaðarmenn FÍN

Vinnustaður  Nafn Kosning útrunnin: 
Actavis


Almannavarnadeild ríkislögreglunnar

Enginn
Austurbrú Erla Hlín P'etursdóttir
apríl 2017
Biskupsstofa Magnhildur Sigurbjörnsdóttir, (KVH)** sept. 2017
Byggðasafn Skagfirðinga Bryndís Zoega sept 2017
Bændasamtök Íslands
Ingibjörg Pétursdóttir
mars 2017

Ferðamálastofa

Enginn

Fiskistofa

Enginn

Framkvæmdasýsla ríkisins
Örn Baldursson
okt 2018

Fræðslumiðstöð Vestfjarða

Hafdís Sturlaugsdóttir* mars 2018
Hafrannsóknarstofnun rannsókna-og ráðgjafarstofnun
hafs og vatna
Sverrir Daníel Halldórsson
Jónína H. Ólafsdóttir*/ Keldnaholt

sept 2018
sept 2018
Háskóli Íslands/Rannsóknastofa í lyfja- og eiturefnafr. Valþór Ásgrímsson sept 2017
Háskóli Íslands/Tilraunastöð í meinafræði að Keldum
Edda Björk Hafstað Ármannsdóttir mars 2020
Háskóli Íslands/Jarðvísindastofnun
Rósa Ólafsdóttir
maí 2017

Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis

Stefán Már Stefánsson* jan. 2020
Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis Svanhildur Þorsteinsdóttir jan.2017
Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra
Enginn
Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða Enginn

Hjartavernd

Stefán Már Stefánsson*

jan. 2020

ÍSOR-Íslenskar orkurannsóknir Ásdís Benediktsdóttir  des 2018
Krabbameinsfélag Íslands
Svanhildur Þorsteinsdóttir
jan.2017
Landbúnaðarháskóli Íslands
Fanney Gísladóttir
Ragnhildur Helga Jónsdóttir
Hlynur Óskarsson
Steinunn Garðarsdóttir
okt. 2019
Landgræðsla ríkisins
Jóhann Þórsson
mars 2018
Landhelgisgæslan Árni Þór Vésteinsson
apríl 2017
Landlæknisembættið Enginn jan. 2017
Landspítali Háskólasjúkrahús/Blóðbankinn Aðalheiður Gígja Isaksen mars  2018
Landspítali Háskólasjúkrahús/Blóðbankinn
Freygerður Jóhanna Steinsdóttir
mars 2019

Landspítali Háskólasjúkrahús/Blóðbankinn

Sunna Helgadóttir

mars 2019 

Landspítali Háskólasjúkrahús/ónæmisfræðid.
Una Bjarnadóttir jan 2019
Landspítali Háskólasjúkrahús/veirudeild Máney Sveinsdóttir nóv 2019 
Lyfjastofnun Guðbjörg Þ. Örlygsdóttir
sept. 2018
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu Dagmar Ósk Vésteinsdóttir (SL)  ágúst 2017
Mannvit Enginn
Matvælastofnun

okt 2016

Náttúrufræðistofa Kópavogs

Stefán Már Stefánsson*

jan. 2020

Náttúrufræðistofnun Ísland
Halldór G Pétursson
Kristján Jónasson
Svenja N.V.Auhage
des 2017 
des 2017
des 2017
Náttúrustofa Suðausturlands

Enginn 


Náttúrustofa Vestfjarða
Hafdís Sturlaugsdóttir*
mars 2018
Nýsköpunarmiðstöð Íslands Sigurlaug María Hreinsdóttir

jan 2017
Orkuveita Reykjavíkur
Enginn

Rannsóknamiðstöð Íslands / RANNÍS

Enginn

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins ehf

Guðfinna Harpa Árnadóttir feb. 2018
Reykjavíkurborg
Björg Helgadóttir (Framkvæmda- og eignasvið)
Svava S. Steinarsdóttir (Umhverfis- og skipulagssvið)
nóv 2019
nóv. 2019

Reykjalundur Svanhildur Þorsteinsdóttir
jan.2017
Ríkiskaup Egill Skúlason Langdal okt 2019 

Ríkislögreglustjóri

Dagmar Ösp Vésteinsdóttir ágúst 2017
Skipulagsstofnun Ester Anna Ármannsdóttir okt.2018
Skógræktin
Hraundís Guðmundsdóttir
Ólafur Eggertsson
jan 2019
jan 2019

Skógræktarfélag Íslands

Ragnhildur Freysteinsdóttir *

júní 2019
Umhverfisstofnun Kristín S. Jónsdóttir

okt 2018

Veðurstofa Íslands
Guðrún Nína Petersen
Helga Ívarsdóttir (vaktav.)
maí 2018
maí 2018

* Sameiginlegir trúnaðarmenn nokkurra stofnana.

**Sameiginlegur trúnaðarmaður fyrir öll stéttarfélög BHM á vinnustaðnum.

 

Trúnaðarmannakosning

Val á trúnaðarmanni skal tilkynna vinnuveitanda og stéttarfélagi þegar í stað, með meðfylgjandi eyðublöðum:                                   Eyðublað fyrir trúnaðarmenn á opinberum vinnumarkaði og eyðublað fyrir trúnaðarmenn á almennum vinnumarkaði.

Leyfilegur fjöldi trúnaðarmanna á vinnustað 

 • Almennur vinnumarkaður
Samkvæmt lögum um stéttarfélög og vinnudeilur nr. 80/1938 er heimilt  að kjósa trúnaðarmann á hverri vinnustöð þar sem starfa a.m.k. fimm félagsmenn.
 • Opinber vinnumarkaður (sveitarfélög og ríkisstarfsmenn)
Í lögum um opinbera starfsmenn nr. 94/1986 er fjöldaviðmið víðara og er heimilt að kjósa 2 trúnaðarmenn á vinnustöð þar sem 50 eða fleiri starfa.  Samkvæmt fyrrnefndum lögum er heimilt að kjósa trúnaðarmenn fyrir félagssvæði eða hluta þess vegna starfsmanna á vinnustöðvum sem ekki uppfylla skilyrði um lágmarksfjölda. Einstökum stéttarfélögum er heimilt að semja um aðra skipan á vali trúnaðarmanna en að framan greinir. 
Þá er heimilt að sameinast um trúnaðarmenn ýmist fyrir landssvæði, fleiri en eina stofnun eða milli stéttarfélaga hjá opinberum starfsmönnum.b. Samkvæmt "Samkomulagi um trúnaðarmenn hjá ríki, Reykjavíkurborg og ýmsum sjálfseignarstofnunum" er heimilt á þeim vinnustöðum þar sem starfsmenn vinna samkvæmt mismunandi vinnutímakerfum að kjósa einn trúnaðarmann hið  minnsta fyrir hvert vinnutímakerfi.

Kjörtímabil trúnaðarmanna

Kjörtímabil trúnaðarmanna er 2 ár í senn.  Ef  trúnaðarmaður er ekki endurkjörinn missir hann eftir 2 ár þá vernd og réttindi sem hann annars nýtur samkvæmt lögum.

Skipun kjörstjórnar

Kjörstjórn sér um allan undirbúning kosningar trúnaðarmanns/trúnaðarmanna

Í mars annað hvert ár sendir félagið út drög að kjörskrá til sitjandi trúnaðarmanna og trúnaðarmenn þurfa að bera þennan lista saman við upplýsingar frá atvinnurekanda.  Sé einhverjum ofaukið eða ef einhvern vantar þarf að leiðrétta kjörskrána og senda hana til félagsins. Trúnaðarmenn senda tölvupóst á félagsmenn og óska eftir tilnefningum í kjörstjórn. Bjóði enginn sig fram velur trúnaðarmaður 2 í kjörstjórn. Þar sem ekki er starfandi trúnaðarmaður og starfsmenn vilja kjósa sér trúnaðarmann þá getur félagið tekið að sér undirbúning sem annars fráfarandi trúnaðarmaður sér um.

 1. Kjörstjórn tilkynnir öllum félagsmönnum að kosning trúnaðarmanns standi fyrir dyrum og hverjir sitji í kjörstjórn.
 2. Kjörstjórn sendir á alla sem eru á kjörskrá og óskar eftir frambjóðendum og getur þess jafnframt hvort núverandi trúnaðarmaður gefi kost á sér áfram.  Gefinn skal hæfilegur frestur, ein vinnuvika, til að tilnefna frambjóðendur. Athugið að starfsmenn í fæðingarorlofi, foreldraorlofi, launalausu leyfi eða í veikindaleyfi eiga einnig að vera á kjörskrá.
 3. Kjörstjórn tilkynnir félagsmönnum á kjörskrá hverjir séu í framboði og tilgreinir kjördag.  
 4. Kjörstjórn sendir út kjörseðla og setur upp kjörkassa þar sem félagsmenn eiga að afhenda atkvæði sitt.  Heimilt er að hafa rafræna kosningu og getur félagið séð um hana ef kjörstjórn óskar þess.  Kosning skal í öllum tilvikum vera leynileg. (Ef aðeins einn er í framboði til trúnaðarmanns er hann sjálfkjörinn trúnaðarmaður).
 5. Kjörstjórn telur atkvæði eftir að kosningu er lokið.  Sá/þeir sem fá flest atkvæði teljast löglega kosnir trúnaðarmenn.  
 6. Kjörstjórn tilkynnir atvinnurekanda, félaginu og félagsmönnum um niðurstöðu kosningarinnar.
 7. Kjörstjórn sér til þess að atvinnurekandi undirriti þar til gert eyðublað og  kjörstjórn kemur því eyðublaði  til félagsins.  
 8. Trúnaðarmaður telst ekki fá réttarstöðu og lögbundna vernd trúnaðarmanns nema að kosning hafi verið tilkynnt skriflega og sannanlega til vinnuveitanda á umræddu eyðublaði.
 9. Kosningarétt hafa allir félagsmenn sem eru með fulla aðild að félaginu 1. mars ár hvert.

Ítarefni 

Ákvæði um trúnaðarmenn í samningum og lögum

Fræðsluefni fyrir trúnaðarmenn