Fréttir og tilkynningar

14 mar. 2018 : Nýjar starfsreglur Vísindasjóðs FÍN.

Framvegis fá allir sjóðfélagar greidda styrki m.v. greidd iðgjöld í sjóðinn á úthlutunartímabilinu.  

13 mar. 2018 : Aðalfundur FÍN 2018.

Verður haldinn þann 22. mars nk. kl. 15:00, í salnum Hvammi á 1. hæð, á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún 38. 

12 mar. 2018 : Félagsmenn FÍN samþykkja nýgerðan kjarasamning FÍN og fjármálaráðherra f.h. ríkisins.

Dagana 5. til 12. mars fór fram atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna sem starfa hjá ríkinu um nýgerðan kjarasamning sem undirritaður var þann 28. febrúar sl.

1 mar. 2018 : FÍN undirritar kjarasamning við ríkið.

Nýr kjarasamningur verður kynntur félagsmönnum á áður boðuðum félagsfundi 1. mars kl. 14:00.