Fréttir og tilkynningar

1 des. 2017 : Áskorun 17 aðildarfélaga BHM til ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur.

Skorað er á nýja ríkisstjórn að ganga tafarlaust til kjarasamninga við aðildarfélög BHM.

28 nóv. 2017 : BHM og 17 aðildarfélög, sem eiga í kjaraviðræðum við ríkið, boða til sameiginlegs fundar fyrir félagsmenn.

FÍN hvetur félagsmenn sína til að mæta á fundinn sem haldinn verður nk. föstudag, 1. desember, á Grand hótel Reykjavík milli kl. 8:30 og 9:30 (morgunverður frá kl. 8:00).

8 nóv. 2017 : Vísindasjóður FÍN 

Opnað verður fyrir umsóknir 1. desember nk. 

1 nóv. 2017 : Tinna Dögg Guðlaugsdóttir ráðin verkefnastjóri FÍN.

Við bjóðum Tinnu hjartanlega velkomna til starfa!