Fréttir og tilkynningar

20 jún. 2018 : Skrifstofa FÍN lokuð frá kl. 14:00 nk. föstudaginn

Vegna leiks Íslands og Nígeríu á HM í knattspyrnu

13 jún. 2018 : Styrkir til atvinnulausra félagsmanna FÍN

Félagsmenn sem greiða iðgjöld til FÍN af atvinnuleysisbótum frá Vinnumálastofnun geta fengið styrk, allt að 200.000 kr. á ári

13 jún. 2018 : Til sjóðfélaga í Orlofssjóði BHM

Lausar dagsetningar í orlofshúsum BHM á næstunni

25 maí 2018 : Kynningar- og fræðslufundir um lífeyrismál fyrir virka sjóðfélaga hjá LSR

Um er að ræða árlega kynningar- og fræðslufundi fyrir sjóðfélaga sem eiga réttindi í A-deild LSR eða B-deild LSR.