Fréttir og tilkynningar

28 jún. 2017 : Vinnumálstofnun bregst við dómi Hæstaréttar um bótatímabil atvinnuleysistrygginga

Hæstiréttur Íslands úrskurðaði nýlega að Alþingi hafi verið óheimilt að stytta bótatímabili atvinnuleysistrygginga úr 36 mánuðum í 30 mánuði hjá þeim einstaklingum sem höfðu virkjað rétt sinn til atvinnuleysisbóta fyrir 1. janúar 2015. 

15 jún. 2017 : Lífeyrismál.is

FÍN vekur athygli félagsmanna á nýjum vef Landsamtaka lífeyrissjóða um lífeyrismál.

24 maí 2017 : Breytingar á A-deild Brúar lífeyrissjóðs frá 1. júní

Breytingarnar hafa mismunandi áhrif á sjóðfélaga og eru þær gerðar vegna breytinga á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Hefur sú lagabreyting áhrif á A-deild Brúar lífeyrissjóðs.

22 maí 2017 : Ályktanir aðalfundar BHM 2017

Á aðalfundi Bandalags háskólamanna, sem haldinn var 18. maí, voru samþykktar eftirfarandi níu ályktanir um bætt kjör opinberra starfsmanna, jöfnun launamunar milli vinnumarkaða, kynbundinn launamun, lífeyrismál, menntunarákvæði gerðardóms frá 14. ágúst 2015, fjárframlög til menntamála, bætt vinnubrögð við kjarasamningagerð, Lánasjóð íslenskra námsmanna og húsnæðismál BHM.