Fréttir og tilkynningar

15 jan. 2019 : Ný undirritaður stofnanasamningur

FÍN hefur undirritað stofnanasamninga við Náttúrustofu Norðausturlands

7 jan. 2019 : Orlofssjóður BHM - Upplýsingar

Orlofssjóður BHM hefur gert breytingar á dagsetningum er varðar forgangsopnanir og flakkarahús. Hvatt er til að félagsmenn renni yfir skjölin sem má finna hér og athugið dagatalið.

4 jan. 2019 : Ný undirritaður stofnanasamningur

FÍN hefur undirritað stofnanasamninga við Náttúrustofu Vesturlands núna rétt fyrir hátíðirnar

3 jan. 2019 : Nýr starfsmaður á skrifstofu FÍN

Bergdís Linda Kjartansdóttir hóf störf í dag