Fréttir og tilkynningar

15 ágú. 2017 : Komandi kjaraviðræður við ríkið

FÍN er þessa dagana að leggja lokahönd á kröfugerð félagsins gagnvart ríkinu.

14 júl. 2017 : Sumarlokun á skrifstofu FÍN og BHM

Lokað verður á skrifstofu FÍN og BHM dagana 24. júlí -28. júlí n.k vegna sumarleyfa. Ef upp koma aðkallandi mál sem þarfnast úrlausnar strax er þó hægt að hafa samband við félagið í gegnum netfangið fin@bhm.is eða í síma 595-5175.

11 júl. 2017 : Lífeyrissjóðum heimilað að taka á móti tilgreindri séreign 

Sjóðfélagar lífeyrissjóða sem ráðstafa hluta í séreignasjóð ráða sjálfir í hvaða séreignasjóð það verður skv. Fjármálaeftirlitinu

28 jún. 2017 : Vinnumálstofnun bregst við dómi Hæstaréttar um bótatímabil atvinnuleysistrygginga

Hæstiréttur Íslands úrskurðaði nýlega að Alþingi hafi verið óheimilt að stytta bótatímabili atvinnuleysistrygginga úr 36 mánuðum í 30 mánuði hjá þeim einstaklingum sem höfðu virkjað rétt sinn til atvinnuleysisbóta fyrir 1. janúar 2015.