Fréttir og tilkynningar
Stofnanasamningur við MAST undirritaður

Undirritaður hefur verið stofnanasamningur milli FÍN og Matvælastofnunar (MAST). Um er að ræða stofnanasamning sem tók gildi 1. apríl síðastliðinn. Samningurinn hefur verið vistaður hér á vefnum og er aðgengilegur hér ásamt öðrum stofnanasamningum.
FÍN og Líffræðifélag Íslands í samstarf

Á dögunum var skrifað undir það sem kalla mætti sögulega samstarfsyfirlýsingu þegar fulltrúar FÍN og Líffræðifélags Íslands skrifuðu undir formlega samstarfsyfirlýsingu. FÍN hefur í gegnum árin átt í góðu samstarfi við fagfélög en þetta er í fyrsta sinn sem skrifað er undir formlega samstarfsyfirlýsingu við slíkt félag.
Sjá nánar