Fréttir og tilkynningar

11 apr. 2025 : Stofnanasamningur við MAST undirritaður

Mast-samningur-undirritun

Undirritaður hefur verið stofnanasamningur milli FÍN og Matvælastofnunar (MAST). Um er að ræða stofnanasamning sem tók gildi 1. apríl síðastliðinn. Samningurinn hefur verið vistaður hér á vefnum og er aðgengilegur hér ásamt öðrum stofnanasamningum.


Sjá nánar

24 mar. 2025 : FÍN og Líffræðifélag Íslands í samstarf


Kannski4

Á dögunum var skrifað undir það sem kalla mætti sögulega samstarfsyfirlýsingu þegar fulltrúar FÍN og Líffræðifélags Íslands skrifuðu undir formlega samstarfsyfirlýsingu. FÍN hefur í gegnum árin átt í góðu samstarfi við fagfélög en þetta er í fyrsta sinn sem skrifað er undir formlega samstarfsyfirlýsingu við slíkt félag.

Sjá nánar

Fréttasafn



Fréttir af BHM