15 jún. 2017

Lífeyrismál.is

FÍN vekur athygli félagsmanna á nýjum vef Landsamtaka lífeyrissjóða um lífeyrismál.

Félag íslenskra náttúrufræðinga vekur athygli félagsmanna á nýjum vef Landsamtaka lífeyrissjóða um lífeyrismál.

Landssamtök lífeyrissjóða settu nýverði upp nýjan vef samtakanna. Nýi vefurinn sameinar fjórar vefsíður í eina upplýsingasíðu um lífeyrismál til að auðvelda aðgengi almennings að upplýsingum. Á lifeyrismal.is má finna allar helstu upplýsingar um lífeyrismál á mannamáli.

Vefinn finnur þú hér.