12 apr. 2014

Niðurstaða atkvæðagreiðslu

Niðurstaða í atkvæðagreiðslu um framlengingu á kjarasamningi FÍN og Sambands íslenskra sveitarfélaga liggur fyrir.  Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var góð, eða 70,6% (24).  Alls samþykktu 83,3%(20) samninginn, 12,5%(3) sögðu nei og 4,2%(1) skilaði auðu.   Samkomulagið og frekari fréttir af atkvæðagreiðslunni er að finna í frétt BHM.