4 apr. 2016

Síðust forvöð að skrá sig á á aðalfund félagsins og afmælisráðstefnuna nk. föstudag.

Það eru enn laus sæti á aðalfund FÍN að morgni 8. apríl og á afmælisráðstefnu félagsins sem hefst eftir hádegi, nk. föstudag, 8. apríl.  Endilega skráið ykkur eigi síðar en fyrir hádegi þann 5. apríl. Hér er fréttabréf félagsins aðgengilegt og þar er hægt að finna dagskrá ráðstefnunnar.  Einnig eru ársreikningar FÍN og Kjaradeilusjóðs hér með birtir og verða einnig afhentir fundarmönnum á aðalfundinum.  Skráning fer fram hér.