3 jan. 2016

Niðurstaða úr atkvæðagreiðslu um kjarasamning FÍN og Reykjavíkurborgar

Kjarasamningur FÍN og Reykjavíkurborgar var samþykktur með 17 atkvæðum gegn tveimur, en alls voru 51 á kjörskrá.  Félagið hefur því sent tilkynningu þess efnis til viðsemjanda og samningurinn hefur því tekið gildi.